Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 9. apríl

Vegan þess að páskar, þetta árið,  lenda á fyrsta mánudegi í apríl, færist fundurinn til næsta máudags þar á eftir eða til 9. apríl 2018.

Dagskrá fundarins:

Innafélagsmál og má þar nefna sögur af Stórferð og ferð Litlunefndar sem verður sunnudaginn 8. apríl

Gas í íshellum – Þorgrímur St. Árnason öryggisstjóri, ætlar að upplýsa okkur um hætturleg eiturgös sem geta leynst í íshellum.

Kynning á Jeep Cherokee sem nýverið var breytt fyrir 46″ dekk, svo til án upphækkunar.
Kristinn Hreinsson.

Frumsýning myndband frá Aron Berndsen (Íkorninn) úr Stórferð 2018.

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar.

kv

Stjórnin