Fjallaskarð
Hálendisskáli Austurlandsdeildar.
Almennar upplýsingar
Gistirými: 18 manns, eitthvað til af aukadýnum ef þarf
Kynding: Rafmagn og gas
GPS: N65° 01.681′ W15° 22.311′ (WGS 84, Deggree Minutes)
Það er hörkugóð rafstöð við skálann, það er þarna gaseldavél og vatnshitari og rennandi vatn allan ársins hring ef vatnsdælan okkar er í þannig skapi.