Search found 98 matches
- Mán Mar 01, 2021 12:36 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild félagsfundur
- Svör: 0
- Flettingar: 3
Eyjafjarðardeild félagsfundur
Heil og sæl Það er okkur í stjórn mikil gleði að geta boðað til félagsfundar. Fundurinn verður næstkomandi þriðjudagskvöld 2. mars kl 20:00 og haldinn að venju í Hjalteyrargötu 12 efri hæð til vinstri, í húsi Björgunarsveitarinnar Súlna. Við þurfum að fara yfir nokkur mál saman, þar á meðal Stórferð...
- Fös Feb 26, 2021 11:42 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild 4x4 Réttartorfa.
- Svör: 0
- Flettingar: 39
Eyjafjarðardeild 4x4 Réttartorfa.
Sælir félagar Réttartorfa er opin frá og með 26.febrúar og höfum við komið fyrir spritti og leiðbeiningum um sóttvarnir í skálanum. Réttartorfa er eingögnu opnin fyrir félagsmenn. Félagsmaður þarf að panta hjá skálan hjá Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4 (sjá upplýsingar hér https://www.f4x4.is/ska...
- Mið Feb 10, 2021 11:41 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild dagsferð
- Svör: 0
- Flettingar: 93
Eyjafjarðardeild dagsferð
Sælir félagar Það er kominn ferðahugur í okkur í ferðanefnd. Um næstu helgi ætlum við að skella okkur í dagsferð í Mývatnssveit og erum við með nokkrar leiðir í huga. Brottför frá Shell/Orkan Hörgárbraut kl 9:00 á laugardaginn (sunnudagur til vara ef veður er hagstæðara þá) Endilega skráið ykkur Fac...
- Mið Okt 07, 2020 11:45 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild Réttartorfa lokuð.
- Svör: 0
- Flettingar: 1294
Eyjafjarðardeild Réttartorfa lokuð.
Heil og sæl
Réttartorfa, skáli Eyjafjarðardeildar er lokaður frá og með deginum í dag. Upplýsingar
um símanúmer sem hægt er að hringja í ef um neyðartilvik er að ræða eru við
útidyrahurð skálanns.
Kv
Stjórn og Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4
Réttartorfa, skáli Eyjafjarðardeildar er lokaður frá og með deginum í dag. Upplýsingar
um símanúmer sem hægt er að hringja í ef um neyðartilvik er að ræða eru við
útidyrahurð skálanns.
Kv
Stjórn og Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4
- Þri Sep 22, 2020 11:33 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild vinnuferð 25 september
- Svör: 0
- Flettingar: 921
Eyjafjarðardeild vinnuferð 25 september
Sælir félagar Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu helgina 25-27 september. Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föstudaginn 25.september kl.18.30 og fyrir þá sem vilja eða komast ekki á föstudaginn þá er brottför á laugardagsmorguninn 28.september kl.08.00 frá...
- Mán Jún 08, 2020 10:51 pm
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild vinnuferð í Réttartorfu
- Svör: 0
- Flettingar: 1552
Eyjafjarðardeild vinnuferð í Réttartorfu
Sælir félagar Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4 boðar til vinnuferðar helgina 12. - 14 júní. Það eru nokkur verkefni sem bíða okkar að þessu sinni, en það eru að mestu leyti hefðbundnu verkin, að laga girðingu og vatnslögn, síðan þarf að þrífa skálann. Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föst...
- Mán Apr 20, 2020 8:49 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild 4x4, aðalfundi frestað.
- Svör: 0
- Flettingar: 2097
Eyjafjarðardeild 4x4, aðalfundi frestað.
Sælir félagar Stjórn Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 hefur samþykkt að fresta aðalfundi deildarinnar sem vera átti þriðjudaginn 5. maí 2020. Aðalfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 1. september 2020. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. F.h. Stjórnar Hjalti Steinn Gunnarsson Formaður Eyja...
- Lau Apr 04, 2020 10:33 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild, Réttartorfa lokuð.
- Svör: 0
- Flettingar: 1940
Eyjafjarðardeild, Réttartorfa lokuð.
Heil og sæl Núna í kvöld fórum við úr stjórn og skálanefnd og læstum Réttartorfu. Við ætlum að hafa skálan lokaðan, að minnsta kosti þangað til samkomubanni verður aflétt. Þetta er gert vegna Covid-19, þar sem ekki er hægt að halda lágmarks fjarlægð milli fólks inni og einnig geta smit borist á mill...
- Þri Mar 31, 2020 5:29 am
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Eyjafjarðardeild tilkynning frá stjórn
- Svör: 0
- Flettingar: 5204
Eyjafjarðardeild tilkynning frá stjórn
Sælir Félagar Stjórn Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 hefur samþykkt að aflýsa næsta félagsfundi deildarinnar sem átti að vera þriðjudaginn 7. apríl sem og öllum viðburðum sem voru á dagskrá í apríl og maí. Þessi ákvörðun er tekin vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa vegna útbreiðslu Covid-19...
- Fim Mar 05, 2020 11:57 pm
- Spjallborð: Eyjafjarðardeild
- Umræða: Stórferð Eyjafjarðardeildar 2020
- Svör: 0
- Flettingar: 6927
Stórferð Eyjafjarðardeildar 2020
Sælir Félagar Nú er það komið á hreint hverjir koma í stórferð Eyjafjarðardeildar 4x4 2020 Og til að rifja upp ferðatilhögun þá er hún hér. Áætluð brottför frá Akureyri kl. 17:00 miðvikudaginn 11. mars, suður Kjöl og í Setrið og gist þar. Fimmtudag er stefnan tekin í Landmannahelli og haldið til þar...