Search found 72 matches

af fridrikh
Þri Sep 03, 2019 5:41 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Vinnuferð í Setrið 2019
Svör: 3
Flettingar: 193

Vinnuferð í Setrið 2019

Næsta vinnuferð í Setrið er helgina 13-15 sept. Nokkur verkefni eru á listanum, meðal annas setja upp stiga fyrir loftið á viðbyggingu og ganga frá neyðaropnun auk fleirri verka. Þetta eru skemmtilegar ferðir að fara í. Boðið upp á veislumat á laugardeginum í boði klúbbsins. Áhugasamir hafi sambandi...
af fridrikh
Mán Sep 02, 2019 12:59 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Stikuferð 2019
Svör: 10
Flettingar: 631

Re: Stikuferð 2019

Hér er mynd af flottum hóp Ferðaklúbbsmanna í Stikuferð helgarinnar
Bara gaman
af fridrikh
Þri Júl 30, 2019 5:30 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Nýtt eldhús í Setrið
Svör: 2
Flettingar: 345

Re: Nýtt eldhús í Setrið

Sælir Mikið rétt Sigurður varðandi frontana ( og þrekvirki okkar félaga). Frontar og hliðar eru meistarasmíði og gerir þessa innréttingu alveg stórglæsilega. Bara svo fólk átti sig á, þá eru botnar (grunnurinn) frá Ikea, en síðan er framhluti og sjáanlegar hliðar sérsmíðaðar af Rúnari. Við það fær i...
af fridrikh
Mið Jún 26, 2019 4:51 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Nýtt eldhús í Setrið
Svör: 2
Flettingar: 345

Nýtt eldhús í Setrið

Sæl Síðustu helgi (21 til 23 júní 2019) fór Skálanend ásamt nokkrum aðstoðarmönnum upp í Setur til að skipta út eldhúsinu. Nokkrir fóru á fimmtudegi til að taka niður gamla eldhúsið og undirbúa, þannig að hægt væri að byrja á fullum krafti á laugardagsmorgun. Fyrst verk var að fjarlægja gamla eldhús...
af fridrikh
Mið Jún 26, 2019 4:10 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Utanvegaakstur undir Loðmund 2019
Svör: 0
Flettingar: 614

Utanvegaakstur undir Loðmund 2019

Sæl Helgina 21 til 23 juní fórum við nokkrir í vinnuferð í Setrið til að skipta um eldhúsinnréttingu. Í leiðinni fórum við og skoðuðum vegsumerki eftir utanvegaakstursför sem við löguðum í fyrra. Gömlu förin litu vel út, IMG_4580.JPG IMG_4582.JPG en hitt var öllu verra að þarna voru alveg ný för sem...
af fridrikh
Fim Jún 06, 2019 11:16 am
Spjallborð: Eyjafjarðardeild
Umræða: Eyjafjarðardeild í Mývatnssveit
Svör: 2
Flettingar: 688

Re: Eyjafjarðardeild í Mývatnssveit

Flott framtak hjá ykkur.
af fridrikh
Mið Maí 08, 2019 4:30 pm
Spjallborð: Eyjafjarðardeild
Umræða: Vefmyndavél Réttartorfu
Svör: 1
Flettingar: 350

Re: Vefmyndavél Réttartorfu

Það verður gaman að fá þessa vél í virkni. Skemmtilegt sjónarhorn til að fylgjast með húsinu og því sem gerist í grennd :)
af fridrikh
Mán Apr 08, 2019 5:51 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: Vefmyndavél Setur
Svör: 7
Flettingar: 1271

Re: Vefmyndavél Setur

flott , Lækur héðan
af fridrikh
Fim Apr 04, 2019 5:13 pm
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: vefmyndavél Kerlingarfjöllum
Svör: 1
Flettingar: 358

vefmyndavél Kerlingarfjöllum

Sæl
Bara til upplýsingar þá hefur heimasíðu Kerlingarfjalla nýverið verið breytt.
Nú er vefmyndavélin til vesturs hér:

https://stream.webcams.travel/1466405062

Hún virðist vera með mikið betri uppitíma nú en áður
kv
Friðrik
af fridrikh
Mið Mar 06, 2019 11:28 am
Spjallborð: Klúbburinn
Umræða: GPS námskeið
Svör: 6
Flettingar: 633

GPS námskeið

Á síðasta fundi var rætt um áhuga á smánámskeiði um GPS tæki. Fyrirhugað er að halda námskeið mánudaginn 11 mars kl 20,00 í Síðumúla. Þetta er námseið fyrir það sem ekkert, eða mjög lítið kunna á GPS tækið en vilja læra að nota tækið. Mjög gott er að menn komi á bíl með GPS tæki , því við tökum raun...

Go to advanced search