Search found 79 matches

by fridrikh
2019-06-26 16:Jun:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt eldhús í Setrið
Replies: 2
Views: 7506

Nýtt eldhús í Setrið

Sæl Síðustu helgi (21 til 23 júní 2019) fór Skálanend ásamt nokkrum aðstoðarmönnum upp í Setur til að skipta út eldhúsinu. Nokkrir fóru á fimmtudegi til að taka niður gamla eldhúsið og undirbúa, þannig að hægt væri að byrja á fullum krafti á laugardagsmorgun. Fyrst verk var að fjarlægja gamla eldhús...
by fridrikh
2019-06-26 16:Jun:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Utanvegaakstur undir Loðmund 2019
Replies: 0
Views: 8732

Utanvegaakstur undir Loðmund 2019

Sæl Helgina 21 til 23 juní fórum við nokkrir í vinnuferð í Setrið til að skipta um eldhúsinnréttingu. Í leiðinni fórum við og skoðuðum vegsumerki eftir utanvegaakstursför sem við löguðum í fyrra. Gömlu förin litu vel út, IMG_4580.JPG IMG_4582.JPG en hitt var öllu verra að þarna voru alveg ný för sem...
by fridrikh
2019-06-06 11:Jun:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild í Mývatnssveit
Replies: 2
Views: 7735

Re: Eyjafjarðardeild í Mývatnssveit

Flott framtak hjá ykkur.
by fridrikh
2019-05-08 16:May:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Vefmyndavél Réttartorfu
Replies: 1
Views: 6058

Re: Vefmyndavél Réttartorfu

Það verður gaman að fá þessa vél í virkni. Skemmtilegt sjónarhorn til að fylgjast með húsinu og því sem gerist í grennd :)
by fridrikh
2019-04-08 17:Apr:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Vefmyndavél Setur
Replies: 7
Views: 13259

Re: Vefmyndavél Setur

flott , Lækur héðan
by fridrikh
2019-04-04 17:Apr:th
Forum: Klúbburinn
Topic: vefmyndavél Kerlingarfjöllum
Replies: 1
Views: 6392

vefmyndavél Kerlingarfjöllum

Sæl
Bara til upplýsingar þá hefur heimasíðu Kerlingarfjalla nýverið verið breytt.
Nú er vefmyndavélin til vesturs hér:

https://stream.webcams.travel/1466405062

Hún virðist vera með mikið betri uppitíma nú en áður
kv
Friðrik
by fridrikh
2019-03-06 11:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: GPS námskeið
Replies: 6
Views: 11339

GPS námskeið

Á síðasta fundi var rætt um áhuga á smánámskeiði um GPS tæki. Fyrirhugað er að halda námskeið mánudaginn 11 mars kl 20,00 í Síðumúla. Þetta er námseið fyrir það sem ekkert, eða mjög lítið kunna á GPS tækið en vilja læra að nota tækið. Mjög gott er að menn komi á bíl með GPS tæki , því við tökum raun...
by fridrikh
2019-02-25 15:Feb:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð Ferðaklúbbsins 4x4 2019
Replies: 4
Views: 9806

Re: Stórferð Ferðaklúbbsins 4x4 2019

Sælir
Best að gera það hér í gegn
Töku þig út, ekkert mál
kv
Friðrik
by fridrikh
2019-02-22 17:Feb:nd
Forum: Klúbburinn
Topic: Bingóferð 22-24 febrúar 2019
Replies: 4
Views: 8912

Re: Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Sælir

Því miður var Bingóferðinni aflýst en og aftur vegna veðurs.
Vill hér með biðja alla þá sem greitt hafa að senda upplýsingar til skrifstofunnar á: f4x4@f4x4.is um hvert þeir sem greiddu vilja fá endurgreiðsluna. Aðeins er greitt inn á þá kennitölu sem greiddi inn.
kveðja
Friðrik
by fridrikh
2019-02-09 14:Feb:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Kvennaferð Ferðaklúbbsins 4x4 verður farin helgina 8.-10. mars 2019
Replies: 0
Views: 5311

Kvennaferð Ferðaklúbbsins 4x4 verður farin helgina 8.-10. mars 2019

Kvennaferð Ferðaklúbbsins 4x4 verður farin helgina 8.-10. mars 2019 Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Þegar fjöldi þátttakenda nær 50, þá lenda konur sjálfkrafa á biðlista. Markmið ferðarinnar er að fara í Setrið (http://www.f4x4.is/skalar/setrid/), hálendisskála Ferðaklúbbsins 4x4. ...

Go to advanced search