Search found 122 matches

by jong
2017-01-11 14:Jan:th
Forum: Hagsmuna- og Baráttumál
Topic: Örnefni kringum Setrið
Replies: 0
Views: 5903

Örnefni kringum Setrið

Ég var með eftirfarandi upplýsingar á gamla spjallinu; Ég sá í síðustu ferð upp í Setur stórt kort uppi á vegg, af landssvæðinu milli Þjórsár og Hvítár á hálendinu þar sem búið var að safna saman örnefnum á svæðinu sem sjást hvergi annarsstaðar á korti. Þetta kort var unnið af afréttarfélögum sveita...
by jong
2017-01-06 08:Jan:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt spjall
Replies: 24
Views: 20624

Re: Nýtt spjall

Já, nú er þetta komið í lag.
by jong
2017-01-06 08:Jan:th
Forum: Bílar og breytingar
Topic: Kastaraperur
Replies: 2
Views: 7521

Re: Kastaraperur

Einhverjir hafa verið að prófa LED perur og fundið að í hríðarveðri þá hlaðist ísing á kastarana sem gerist ekki með halogenperum. Aðrir tala um truflanir í talstöðvum með HID xenon perum. persónulega hef ég hvorugt prófað, en ef ég vildi vera alveg öruggur þá myndi ég nota halogen. Hitt er auðvita...
by jong
2016-12-30 09:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt spjall
Replies: 24
Views: 20624

Re: Nýtt spjall

Ég var að svara þræði núna áðan og fékk afneitun með skilaboðunum "Your reply contains too few charachters" Fannst þetta skrýtið og prófaði að eyða táknunum sem áttu að skáletra hluta textans og þá fór svarið í gegn. Það er greinilega einhver böggur í kerfinu sem kemur upp ef maður ætlar a...
by jong
2016-12-30 09:Dec:th
Forum: Bílar og breytingar
Topic: Kastaraperur
Replies: 2
Views: 7521

Re: Kastaraperur

Einhverjir hafa verið að prófa LED perur og fundið að í hríðarveðri þá hlaðist ísing á kastarana sem gerist ekki með halogenperum. Aðrir tala um truflanir í talstöðvum með HID xenon perum. persónulega hef ég hvorugt prófað, en ef ég vildi vera alveg öruggur þá myndi ég nota halogen. Hitt er auðvitað...
by jong
2016-12-26 09:Dec:th
Forum: Allt annað
Topic: Jólin
Replies: 2
Views: 3347

Re: Jólin

Sömuleiðis,
Gleðileg jól og ferðaríkt komandi ár.
by jong
2016-12-14 08:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Örnefni kringum Setrið.
Replies: 1
Views: 2497

Re: Örnefni kringum Setrið.

Takk fyrir þetta Sigurður.
Já það er vonandi að þetta komi inn á örnefnakortið hjá Landmælingum, en ég sé ekkert þar ennþá.
by jong
2016-12-12 12:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri
Replies: 6
Views: 6214

Re: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri

Hvernig er með gistingu?
Var ekki verið að þrýsta á einhvern á Klaustri að opna eitthvað hótel yfir þessa helgi?
by jong
2016-12-12 12:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Heimsókn til Bílanaust
Replies: 2
Views: 3198

Re: Heimsókn til Bílanaust

Já, þetta var mjög vel heppnað, bæði hjá bílanaust og í Múlanum eftir það.
by jong
2016-12-11 10:Dec:th
Forum: Bílar og breytingar
Topic: Þrýfa gírkassa og millikassa?
Replies: 1
Views: 6495

Re: Þrýfa gírkassa og millikassa?

Ef þú ert að fara að taka kvikindin í gegn (legur og fleira) þá er alveg óhætt að vaða með háþrýstidælu á þá að utan. Þú gætir þurft eina umferð fyrst, svo tjöruhreinsi/skröpu og svo háþrýsdæluna aftur. Ef þú ert hins vegar að hreinsa fyrir sölu eða skipti þá er það tjöruhreinsir, burstar og skröpur...

Go to advanced search