Search found 79 matches

by fridrikh
2018-09-20 11:Sep:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Að lokinni jeppasýningu
Replies: 0
Views: 2838

Að lokinni jeppasýningu

Nú er lokið 35 ára afmælis sýningu okkar í Fífunni. Góður fjöldi gesta mætti á sýninguna og við seldum um 4000 aðgöngumiða og líklega má segja að um 8.000 manns hafi heimsótt okkur (með þeim sem fóru frítt inn). Að halda svona sýningu er mikil vinna og er það frábært hversu mikla vinnu félagsmenn vo...
by fridrikh
2018-09-07 18:Sep:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Löguð utanvegaaksursför
Replies: 5
Views: 9390

Re: Löguð utanvegaaksursför

upp
by fridrikh
2018-08-12 22:Aug:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Löguð utanvegaaksursför
Replies: 5
Views: 9390

Löguð utanvegaaksursför

Í júlí voru franskir ferðamenn á ferð á tveimur jeppum og skemmdu gróðursvæði norðan Kerlingarfjalla með utanvegaakstri. Nokkuð hefur verið rætt og skrifað um þetta mál, en enginn farið til að laga ummerkin. Stjórn og Umhverfisnefnd ákváðu að fara í leiðangur til þess að gera tilraun að laga þessi l...
by fridrikh
2018-06-06 12:Jun:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Setur 6. júní 2018
Replies: 0
Views: 2554

Setur 6. júní 2018

Sæl Páll Gíslason í Kerlingarfjöllum fór í dag (6. júní ) úr Kerlingarfjöllum inn í Setur á vélsleða. Færið fyrir sleða var gott. Mikill snjór er á svæðinu sem er byrjaður að bráðna hratt nú enda veður, loksins, hið besta til fjalla. Líklega er nokkur tími þar til hægt verður að fara upp í Setur á j...
by fridrikh
2018-04-08 21:Apr:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Litlunefndarferð mars/apríl
Replies: 11
Views: 11979

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Sæl öll
Flottur dagur að baki.
Takk fyrir góðan dag. Ótrúlega gott veður og færð.
Og þessir líka flottu ferðafélagar. Ekkert smá gaman.

Kv
Friðrik
by fridrikh
2018-03-20 08:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Litlunefndarferð mars/apríl
Replies: 11
Views: 11979

Litlunefndarferð mars/apríl

Sæl Litlanefnd er með áætlun að reyna að fara smá snjóferð með bíla á litlum dekkjum og alveg upp í 35" dekk. Fyrirhugað var að reyna um helgina 24-25 mars eða helgina 7-8 apríl. Sökum vorveðurs nú og veðurspá um að svo haldi áfram er ljóst að ekki verður hægt að fara fyrri helgina og er því sí...
by fridrikh
2018-03-19 10:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð / Landsmót Skagafjörður
Replies: 19
Views: 19774

Re: Stórferð / Landsmót Skagafjörður

Sæl og takk fyrir frábæra ferð um helgina. Allt gekk vel fyrir sig og eiga Skagfirðingar heiður skilið fyrir frábærar móttökur og skipulag bæði föstudag og laugardag. Ekki má gleyma Stefáni hótelsstjóra á Hótel Varmahlíð og hans starfsfólki auk fjölskyldunnar inn á Bakkaflöt. Á báum stöðum var vel t...
by fridrikh
2018-03-14 18:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferðar afsláttur hjá Orkunni
Replies: 0
Views: 2360

Stórferðar afsláttur hjá Orkunni

Sæl

Vert er að benda á, að Orkan ( Skeljungur) er með sér afslátt frá og með deginum í dag of fram á sunnudagskvöld, tengt Stórferð.
16 Krónur.

kv
Friðrik
by fridrikh
2018-03-14 18:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð / Landsmót Skagafjörður
Replies: 19
Views: 19774

Re: Stórferð / Landsmót Skagafjörður

Sælir Orkan (Skeljungur) er með sérkjör, tengt Stórferðinni, frá og með deginum í dag og yfir helgina fyrir okkur í Ferðaklúbbnum 4x4. Alls er 16 krónu afsláttur fram á mánudag. Vert er að benda á, eins og stendur er innan við króna munur á að kaupa hjá Orkunni og Costco. Nú er tíminn til að fylla á...

Go to advanced search