Search found 90 matches

by Sveinbjorn
2016-12-24 16:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri
Replies: 6
Views: 6208

Re: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri

Sæl Hér eru nöfnin á stöðunum sem ég er búinn að tala við með gistingu. Klausturhof Pantanir Jón í síma 892-0220 Netfang: klausturhof@klausturhof.is m Hörgsland Pantanir Ragnar í síma 894-9249 Netfang postur@horgsland.is m Á janúarfundinum verður farið yfir leiðir og kynnt betur dagskráin. Einnig ve...
by Sveinbjorn
2016-12-18 14:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri
Replies: 6
Views: 6208

Re: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri

Sæl.
Ég hitti vonandi hótelstjórann í næstu viku eða fyrir jól til að fara yfir gistimál og verð hjá honum. Set inn á spjallið um leið og það verður klárt.

kv.
Sveinbjörn
by Sveinbjorn
2016-12-14 16:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt spjall
Replies: 24
Views: 20610

Re: Nýtt spjall

Sæll Sigurður. Takk fyrir að vera svona ötull hér á vefnum það væri ekki mikið líf ef þú værir ekki hér með kommennt, brandara og fræðslu. Þú ert búinn að standa þig mjög vel í uppbyggingu vefsins og unnið ötulega í vefmálunum. Ég vona ð vefurinn núna eigi eftir að nálgast þá hugmynda og þróunnarvin...
by Sveinbjorn
2016-12-14 09:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt spjall
Replies: 24
Views: 20610

Re: Nýtt spjall

Sæl. Það var tekin sú stefna að flytja ekki neitt af gamla spjallinu yfir að svo stöddu. Fyrst að fá vefinn og spjallið til að virka, sem hann gerir. Við erum búnir að vera í átta mánuði að berjast fyrir því að þessi vefsíða yrðið kláruð og vill það þannig til að menn koma alltaf fullir af eldmóð in...
by Sveinbjorn
2016-12-11 19:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Nýtt spjall
Replies: 24
Views: 20610

Re: Nýtt spjall

Sæll Sigurður. Það er enginn leiðinlegur bara mis skemmtilegur . En að öllu gamni slepptu þá er búið að fara yfir mest allt varðandi spjallið en það koma samt upp böggar sem þarf að laga m.a. er ekki hægt að setja inn myndir og það er að koma upp villumeldingar. Við látum vita um þetta strax og vona...
by Sveinbjorn
2016-12-11 14:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri
Replies: 6
Views: 6208

Stórferð/Landsmót á Kirkjubæjarklaustri

Sæl. Eins og fram kom á síðasta félagsfundi verður Stórferðin/ Landsmót Ferðaklúbbsins haldið á Kirkjubæjarklaustri að þessu sinni. Búið er að ræða við heimamenn sem ætla að búa til ferðir fyrir okkur og verður dagskráin með svipuðu sniði og í fyrra þegar við fórum á Vestfirðina. Mæting á Kirkjubæja...
by Sveinbjorn
2016-12-11 14:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Heimsókn til Bílanaust
Replies: 2
Views: 3193

Re: Heimsókn til Bílanaust

Mig langar til að þakka Bílanaust mönnum fyrir frábærar móttökur á föstudagskvöldið. Þetta var meiriháttar flottar veitingar í mjög flottri búð má segja að þarna hafi gamla Bílanaust tilfinningin verið til staðar. Bílanaust menn takk fyrir okkur. Kveðja Sveinbjörn Halldórsson formaður Ferðaklúbbsins...
by Sveinbjorn
2016-12-09 14:Dec:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Heimsókn til Bílanaust
Replies: 2
Views: 3193

Heimsókn til Bílanaust

Sæl. Nú í kvöld eða kl. 18:00 ætlar Bílanaust að bjóða okkur í Ferðaklúbbnum að koma í heimsókn til sín og verður okkur boðið upp á smá veitingar og vökva. Einnig verða sértilboð í gangi þannig að við ættum að geta náð í eitthvað fallegt handa okkur undir jólatréð. Eftir öll herlegheitin hjá Bílanau...
by Sveinbjorn
2016-11-14 20:Nov:th
Forum: Hagsmuna- og Baráttumál
Topic: Prófa nýtt mál
Replies: 1
Views: 6286

Prófa nýtt mál

Mikil óreiða í umferðinni í dag.
by Sveinbjorn
2016-11-08 14:Nov:th
Forum: Hagsmuna- og Baráttumál
Topic: Miðhálendisþjóðgarður
Replies: 3
Views: 9760

Miðhálendisþjóðgarður

Eins og flestir vita er vinna hafin við undirbúning stofnunnar á Miðhálendisþjóðgarði sem mun taka yfir allt miðhálendið. Skipulagning undirbúningsvinnunnar er í höndum Umhverfisráðuneytisins með aðkomu ýmissa hagsmunarsamtaka og þá meðal annars SAMÚT.

Go to advanced search