Afslættir hjá Orkunni

bassi6
Póstar: 1
Skráður: Mán Mar 25, 2019 4:44 pm

Afslættir hjá Orkunni

Pósturaf bassi6 » Fös Júl 23, 2021 3:02 pm

Er Orkan hætt að veita F4x4 félögum afslátt á eldsneyti?

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Afslættir hjá Orkunni

Pósturaf fridrikh » Mán Ágú 02, 2021 7:14 pm

Nei, en þeir hafa breytt framsetningu. Árur lækkaði verðið sem sást á dælunni en nú kemur þetta fram þegar tekið er út af reikningi hjá
þér ( eða kreditkorti)
ps
var að reyna að senda með viðhengi en gekk ekki sem sýnir þetta betur.

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Afslættir hjá Orkunni

Pósturaf fridrikh » Mán Ágú 02, 2021 7:16 pm

þetta er kvittun og ég er þátttakandi í sumarafslætti


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur