Inverter vandamál

junni
Posts: 2
Joined: 2017-03-06 18:Mar:th

Inverter vandamál

Postby junni » 2017-03-06 18:Mar:th

Sælir félagar
Er með Cummins í Patrol og vandamálið er að um leið og ég er búinn að setja bílinn í gang þá kemur fault ljós á inverterinn hjá mér og hann hættir að gefa út 220v. Þetta er 300w inverter beintengdur á geymir. Á annan eins með kveikjaratengi og hagar hann sér eins.
Hvað gæti helst verið að trufla og hvernig er best að leysa það?
Kv. Júnni R-268

Ulfr
Posts: 16
Joined: 2017-01-09 22:Jan:th

Re: Inverter vandamál

Postby Ulfr » 2017-03-07 11:Mar:th

Alla jafnan gera inverterar þetta þegar þeir fá ýmist of lága spennu eða of háa spennu inn á sig, ertu búinn að mæla spennuna yfir inverterinn þegar þetta gerist? Hugsanlega gæti jörðin verið eitthvað skrítin? Ef það er tengt beint á geymi (fara með inverter fram í húdd og tengja hann beint við) hvað gerist þá?

junni
Posts: 2
Joined: 2017-03-06 18:Mar:th

Re: Inverter vandamál

Postby junni » 2017-03-08 12:Mar:th

Vandamálið er að Ram er með spennustýringuna í vélartölvunni og það virðist vera farinn útgangurinn og þess vegna spennan svona há.
Verð að setja sjálstæðan spennustillir á alternatorinn.
Kv. Júnni


Return to “Allt annað”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests