Síða 1 af 1

Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Sent inn: Sun Apr 02, 2017 9:24 pm
af hsm
Af óviðráðanlegum ástæðum þá þurfum við að fresta áætlaðri Litlunefndarferð í Landmannalaugar framyfir páska. Nánari tilkynningar vegna ferðarinnar verða eftir páska.
Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði

Re: Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Sent inn: Mán Apr 10, 2017 6:57 am
af gullitoy
Er það eftir páska sem hægt er að skrá sig í ferðina?

Re: Ferð Litlunefndar frestað yfir páska

Sent inn: Mán Apr 10, 2017 8:30 am
af hsm
Það verður opnað fyrir skráningu ca. viku fyrir ferð.
Kv Hafliði