Síða 1 af 1

Eyjafjarðardeild 4x4 aðalfundur 7.maí 2019

Sent inn: Þri Apr 23, 2019 8:14 am
af Joi Hauks
Sælir félagar

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4 verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 2019 kl.20.00
Fundurinn verður haldinn í Gólfskálanum að Jaðri.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, kosningar og önnur mál.
Kosning formanns til eins árs.
Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára og eins varamanns til tveggja ára.
Kosning skoðunarmanns reikninga til eins árs.

Kosið verður í eftirtaldar nefndir:
Ferðafrelsisnefnd
Ferðanefnd
Skálanefnd
Stikunefnd
Umhverfisnefnd

Kaffveitingar í fundarhléi.

Hvetjum alla félaga Eyjafjarðardeildar 4x4 til að mæta á fundinn.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4