Síða 1 af 1

Eyjafjarðardeild brennuefnisferð 2019

Sent inn: Fös Des 20, 2019 10:24 am
af Joi Hauks
Sælir Félagar

Það er stefnt á að fara með brennuefni upp í Réttartorfu laugardaginn 28.des
en sunnudagurinn 29.des er til vara ef veður verður vont á laugardeginum.
Brottför frá Orkunni við Hörgárbraut er um kl.10.00
Þar sem það er ekki alveg á hreinu, sökum snjóþyngsla, hvar við getum fengið bretti og
annað timbur í brennuna þá væri gott heyra frá félögum ef þeir hafa einhverjar
upplýsingar um hvar við getum fengið efni.

Kv
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4