Síða 1 af 1

Eyjafjarðardeild 4x4 jólakveðja

Sent inn: Þri Des 24, 2019 5:06 pm
af Joi Hauks
Sælir félagar

Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4 óskar öllum félagsmönnum Ferðaklúbbsins 4x4
og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4