Eyjafjarðardeild dagsferð

Joi Hauks
Póstar: 112
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild dagsferð

Pósturaf Joi Hauks » Mið Feb 10, 2021 11:41 am

Sælir félagar
Það er kominn ferðahugur í okkur í ferðanefnd. Um næstu helgi ætlum við að skella okkur í dagsferð í Mývatnssveit og erum við með nokkrar leiðir í huga. Brottför frá Shell/Orkan Hörgárbraut kl 9:00 á laugardaginn (sunnudagur til vara ef veður er hagstæðara þá)
Endilega skráið ykkur Facebooksíðu Eyjafjarðardeildar 4x4.
Allir eru svo minntir á að virða gildandi sóttvarnarreglur.

Kær kveðja ferðanefnd.

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir