Eyjafjarðardeild 4x4 Aðalfundur 2021

Joi Hauks
Póstar: 112
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild 4x4 Aðalfundur 2021

Pósturaf Joi Hauks » Mán Maí 10, 2021 1:53 pm

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 4x4 2021 verður haldinn í
Golfskálanum að Jaðri þriðjudaginn 18.maí kl.20.00

Dagskráfundarins er svohljóðandi:
1.Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár.
2.Umræða um skýrslu stjórnar.
3.Samþykktir reikningar lagðir fram og útskýrðir.
4.Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
5.Skýrslur nefnda.
6.Tillögur/lagabreytingar ef einhverjar eru, frá nefndum eða félagsmönnum.
7.Kaffihlé.
8.Kjör formanns, stjórnarmanna, varamanna og fastanefnda.
9.Kjör skoðunarmanna reikninga.
10.Önnur mál.
11.Fundarslit.

Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4 hvetur alla félagsmenn til að mæta á aðalfundinn.
Einnig hvetjum við alla félaga sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eða nefndum að hika ekki við að bjóða sig fram.
Kveðja stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur