Vinnuferð í Setrið

halldorp
Póstar: 6
Skráður: Mán Jún 26, 2017 9:52 pm

Vinnuferð í Setrið

Pósturaf halldorp » Þri Sep 14, 2021 11:24 am

Sæl öll,

Til stendur að fara vinnuferð í Setrið helgina 17. til 19. september á vegum Skálanefndar. Allir sem hafa áhuga á að koma með eru velkomnir. Vinsamlega svarið þessum þræði þar sem fram koma fjöldi fullorðinna og fjöldi barna ef þið hafið hug á að mæta. Boðið verður upp á sameiginlega máltíð á laugardagskvöld, ásamt pylsum í hádegi á laugardegi.

Kveðja,
Skálanefnd.

cruser
Póstar: 62
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Vinnuferð í Setrið

Pósturaf cruser » Þri Sep 14, 2021 9:08 pm

Hæ hæ
Við feðgar höfum áhuga á að mæta.
Bjarki og Aron

Kv Bjarki R-2405


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir