Litlunefndarferð mars/apríl

fridrikh
Posts: 79
Joined: 2016-11-07 10:Nov:th

Litlunefndarferð mars/apríl

Postby fridrikh » 2018-03-20 08:Mar:th

Sæl

Litlanefnd er með áætlun að reyna að fara smá snjóferð með bíla á litlum dekkjum og alveg upp í 35" dekk.
Fyrirhugað var að reyna um helgina 24-25 mars eða helgina 7-8 apríl.

Sökum vorveðurs nú og veðurspá um að svo haldi áfram er ljóst að ekki verður hægt að fara fyrri helgina og er því síðari helgin ( 7-8 apríl) því inni.
Ekki er hægt að staðfesta hvort sú helgi gangi fyrr en nær dregur. Svo hægt sé að fara svona ferð í snjó verður að vera snjórinn að vera frostinn.

Fyrirhugað er að fara inn á Skjaldbreiðarsvæðið ( upp með Bragabót) og spila þetta eftir færð og getu.

Svo við vitum hvort áhugi er á svona ferð er gott að menn svaruðu hér um áhuga. með nafni , bíltegund og dekkjastæði, svo við áttum okkur á fjölda.

dalkvist71
Posts: 10
Joined: 2017-11-07 14:Nov:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby dalkvist71 » 2018-03-26 12:Mar:th

Ég kemst sunnudaginn 8. apríl og fer með ef verður farið.
Jóhanna Fríða Dalkvist
Land Cruiser 120
33"

Helgith
Posts: 1
Joined: 2018-03-28 14:Mar:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby Helgith » 2018-03-28 14:Mar:th

Kem ef farið verður, Helgi Þorsteinsson Suzuki Jimny 33"

jong
Posts: 122
Joined: 2016-12-09 08:Dec:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby jong » 2018-03-30 09:Mar:th

Kemst bara á sunnudeginum 8. Jón G.
Land-Cruiser 90 35-tommu

Hordurb
Posts: 1
Joined: 2016-12-09 22:Dec:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby Hordurb » 2018-03-31 19:Mar:st

Ég stefni á að fara með. Hilux á 315 70 R17.

magnusj
Posts: 1
Joined: 2017-09-29 03:Sep:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby magnusj » 2018-03-31 23:Mar:st

Ég hef áhuga á því að reyna koma með ef það verður farið, á Hilux 35"

jonbjor
Posts: 2
Joined: 2018-04-01 20:Apr:st

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby jonbjor » 2018-04-01 20:Apr:st

Ég hef áhuga á að koma með.

Er á pajero 35"

Kv.

Jón Gunnar

Karl gud
Posts: 1
Joined: 2018-04-02 09:Apr:nd

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby Karl gud » 2018-04-02 10:Apr:nd

Ég hef áhuga á að koma með.
Er á Grand Cherokee 35"

Kv. Karl

einsik
Posts: 2
Joined: 2017-10-15 18:Oct:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby einsik » 2018-04-04 20:Apr:th

Mig dauðlangar með en er ekki öruggur á að komast.
Hilux ´17 á 33" Invinceble breytingunni. Er með VHF handstöð með 4x4 rásunum.

fridrikh
Posts: 79
Joined: 2016-11-07 10:Nov:th

Re: Litlunefndarferð mars/apríl

Postby fridrikh » 2018-04-08 21:Apr:th

Sæl öll
Flottur dagur að baki.
Takk fyrir góðan dag. Ótrúlega gott veður og færð.
Og þessir líka flottu ferðafélagar. Ekkert smá gaman.

Kv
Friðrik


Return to “Klúbburinn”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests