Bingóferð 22-24 febrúar 2019

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Pósturaf fridrikh » Þri Feb 05, 2019 6:30 pm

Dagskrá:

Laugardagur
- Bingó hátíðin hefst kl. 16:00, en þá fara allir útí bíla og hlusta á útdrátt í gegnum VHF stöðvarnar
- Bílabingónefndin býður upp á heitt kakó
- Grillað lambalæri og meðlæti í kvöldmat
- Stjórnin spilar fyrir söng og gleði um kvöldið
- Gleðinni lýkur kl. 23:00

Sunnudagur
- Ræs kl. 9:00 og brottför í síðasta lagi kl. 11:00

Verð og greiðsla

Fyrir gistingu og máltíð þarf að greiða 6000 kr. fyrir hvern einstakling og þarf að að leggja þá upphæð inn á reikning klúbbsins (Kennitala 701089-1549, Reikningur 0133-26-014444) fyrir 10. febrúar. Setjið í skýringu "bing". Þeir sem greiða ekki, komast ekki í ferðina.

Skilmálar

- Ferðin er eingöngu fyrir félagsmenn Ferðaklúbbsins 4x4
- Þetta er alvöru fjallaferð fyrir breytta bíla, lágmark ca. 38“ (miðað við þyngd).
- Menn eru að ferðast á eigin vegum.
- Vísað er í ferðareglur klúbbsins. Sjá http://s3-eu-west-1.amazonaws.com/f4x4- ... kendur.pdf

bjarnik
Póstar: 2
Skráður: Mán Feb 13, 2017 9:28 pm

Re: Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Pósturaf bjarnik » Þri Feb 05, 2019 6:35 pm

Bjarni Kjartansson, R-3285 + Freyr Bjarnason (aukafélagi á mínu númeri)

Notandamynd
hsm
Póstar: 68
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Pósturaf hsm » Þri Feb 05, 2019 8:17 pm


fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Pósturaf fridrikh » Fim Feb 07, 2019 7:00 pm

Sæl.
Hér er listinn yfir þá sem skráðir eru í ferðina. Alls er á bak við listnann rétt yfir 50 manns því hver og einn sem þarna er hefur farþega og það jafnvel fleiri en einn ( þar með talið börn).

Það liggur á að borga fyrir þá sem þarna eru ( og farþega og börn eru þar meðtalin) kr 6.000 per mann (óháð aldri). Biðlisti er til staðar og tekið verður inn af honum á sunnudag.
Gaman hvað margir vilja fara í þessa ferð, en líka leiðinlegt að geta ekki tekið fleiri inn.

Listinn er svona:
Undirbúningsnefnd ( skráð fyrir 5 plássum)
Sveinbjörn Halldórsson
Björn Á Aðalsteinsson
Guðmundur Sigurðsson
Ágúst Birgisson
Einar Sólonsson
Páll Ævar Pálsson
Friðrik S Halldórsson
Logi Már
Jón Borgar Loftsson
Logi Ragnarsson
Sigurður Trausti Þorgrímsson
Hafliði S Magnússon
Bergur Bergsson
Steinþór Örn Óskarsson
Jóhann I Stefánsson
Arnar þorsteinsson
Sigurður G Magnússon
Sveinbjörn Ólafur Sigurðsson
Kristján Karl Kolbeinsson
Jón Júlíus Hafsteinsson
Lárus Hjartarson
Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason
Róbert Wayne

Aðrir eru ekki komnir inn í ferðina.

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Bingóferð 22-24 febrúar 2019

Pósturaf fridrikh » Fös Feb 22, 2019 5:43 pm

Sælir

Því miður var Bingóferðinni aflýst en og aftur vegna veðurs.
Vill hér með biðja alla þá sem greitt hafa að senda upplýsingar til skrifstofunnar á: f4x4@f4x4.is um hvert þeir sem greiddu vilja fá endurgreiðsluna. Aðeins er greitt inn á þá kennitölu sem greiddi inn.
kveðja
Friðrik


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir