Á síðasta fundi var rætt um áhuga á smánámskeiði um GPS tæki.
Fyrirhugað er að halda námskeið mánudaginn 11 mars kl 20,00 í Síðumúla.
Þetta er námseið fyrir það sem ekkert, eða mjög lítið kunna á GPS tækið en vilja læra að nota tækið. Mjög gott er að menn komi á bíl með GPS tæki , því við tökum raundæmi og fólk lærir að rata með tækinu.
Farið verður yfir grunnstillingar og grunnnotkun. Lært að setja inn punkta og nýta sér upplýsingar tækisins.
Við erum að hugsa max 20 manns til að geta haft þetta allt opið með tilheyrandi umræðum. (fellur niður ef enginn þátttaka er).
Vinsamlegast skrá sig hér svo við sjáum þátttökuna.
Frítt fyrir félagsmenn.
GPS námskeið
Re: GPS námskeið
Ég mæti. Guðlaugur Jónsson R-2173
-
- Póstar: 89
- Skráður: Fim Nóv 03, 2016 12:24 pm
Re: GPS námskeið
Ég mæti Sveinbjörn Halldórsson
Re: GPS námskeið
Ég mæti Örn Gunnþórsson
-
- Póstar: 89
- Skráður: Fim Nóv 03, 2016 12:24 pm
Re: GPS námskeið
Ég mæti Jón Borgar Loftsson R-1745
-
- Póstar: 89
- Skráður: Fim Nóv 03, 2016 12:24 pm
Re: GPS námskeið
Einar Hjalmar Jónsson R-3802
Hver er tengdur
Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur