Landgræðsluferð 2019

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Þri Maí 14, 2019 2:52 pm

Hin árlega landgræðsluferð verður farin helgina 31. maí til 2. júní.
Farið verður á svæði Hekluskóga í Þjórsárdal.

Skráningareyðublað er hérna;
https://forms.gle/kdVaBdfgudWcKhB37

Jón G.
Umhverfisnefnd

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Fim Maí 23, 2019 8:44 am

Endilega skrá sig, þau ykkar sem hafið áhuga. Langtímaspáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu og 13 stiga hita á laugardaginn.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mán Maí 27, 2019 8:17 am

Skráningar byrjaðar að tínast inn, átta manns núna.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Þri Maí 28, 2019 8:18 am

Komið upp í tíu sem ætla að mæta.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mið Maí 29, 2019 8:03 am

Tjalda.jpg
Tjalda.jpg (630.84 KiB) Skoðað 7279 sinnum

Hérna er mynd af staðsetningu tjaldstæðisins í þjórsárdal með GPS hnitum

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mið Maí 29, 2019 8:08 am

Og fyrir þau sem þekkja svæðið alls ekki;

Það er ekið austur fyrir fjall gegnum Selfoss og beygt í átt að Flúðum/Árnesi. Þetta eru um 113 kílómetrar frá Reykjavík

Það verður að passa að beygja til hægri upp í Árnes (ekki enda uppi á Flúðum)

Um 17 km. innan við Árnes er komið að Sandá og þá eru bara 1,3 km eftir að tjaldstæðinu.

Tjaldstæðið er svo til vinstri, (1,3 km frá brúnni).


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 5 gestir