Utanvegaakstur undir Loðmund 2019

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Utanvegaakstur undir Loðmund 2019

Pósturaf fridrikh » Mið Jún 26, 2019 4:10 pm

Sæl

Helgina 21 til 23 juní fórum við nokkrir í vinnuferð í Setrið til að skipta um eldhúsinnréttingu. Í leiðinni fórum við og skoðuðum vegsumerki eftir utanvegaakstursför sem við löguðum í fyrra.
Gömlu förin litu vel út,
IMG_4580.JPG
IMG_4580.JPG (9.58 MiB) Skoðað 7795 sinnum
IMG_4582.JPG
IMG_4582.JPG (10 MiB) Skoðað 7795 sinnum
en hitt var öllu verra að þarna voru alveg ný för sem var ömulegt að sjá. Þessi för voru ekki á fimmtudegi, þegar Eyþór skálanefndarformaður fór þarna um, en ég er síðan þarna um kl 16,00 á föstudegi.
Svakalegt að sjá þetta og alveg tilhæfulaus för. Þessi för eru eftir óbreyttann bíl.
Viðhengi
IMG_4602.JPG
IMG_4602.JPG (8.01 MiB) Skoðað 7795 sinnum
IMG_4589.JPG
IMG_4589.JPG (12.27 MiB) Skoðað 7795 sinnum
IMG_4587.JPG
IMG_4587.JPG (7.82 MiB) Skoðað 7795 sinnum
IMG_4584.JPG
IMG_4584.JPG (7.69 MiB) Skoðað 7795 sinnum

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir