Stikuferð 2019

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Þri Ágú 06, 2019 2:25 pm

Stikuferð er áætluð helgina 30. ágúst til 1. september.
Stikað verður í Friðlandinu að Fjallabaki, upplýsingar um nánari staðsetningu kemur síðar.

Jón G. Guðmundsson
Umhverfisnefnd

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Sun Ágú 11, 2019 10:34 am

Það er komin nánari staðsetning;
Pokahryggur, stikað verður frá Landmannaleið og suður í Reykjadali.
Gisting verður við Landmannahelli.
Það þarf að skrá sig sem fyrst svo það verið vitað hvað þarf gistingu fyrir marga.
Ef einhver vill taka þátt þá er nóg að nefna það á Facebook síðunni F4x4 spjallsíða eða hérna inni.
Taka fram fjölda og á hvernig bíl verður farið.

Umhverfisnefnd.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Sun Ágú 18, 2019 9:37 am

Mikilvægt!
Það er eldsneytisstyrkur í boði

Það verður undirbúningsfundur niðri í Síðumúla miðvikudagskvöldið 28 ágúst þar sem farið verður yfir ferðatilhögun og fleira. En það er ekki skyldumæting.

Farið verður úr bænum föstudaginn 30 ágúst og ekið að Landmannahelli. þar verður frí gisting sem umhverfisstofnun (UST) reddar.

UST útvegar líka stikurnar sem verða við Landmannahelli.
Umhverfisnefndin á staurahamra fyrir stikurnar, járkarla (ef undirlagið er erfitt) og heftibyssur sem eru notaðar í að hefta endurskin á stikurnar.
Það er möguleiki á að eitthvað af stikunum sé nú þegar með endurskinsmerki á sér, en það er ekki vitað með vissu.

Laugardagurinn er aðal vinnudagurinn. Þá verður stikað frá Landmannaleið í suðurátt yfir Pokahrygg og að Reykjadölum (sjá kort í viðhengi)
Við þurfum líklega að hafa kerru klúbbsins með okkur, það hefur reynst best að láta bíl hana keyra á undan, og uppi á kerrunni er þá einhver sem kastar út stikum þar sem þurfa þykir.
Pallbílar (pickup) eru líka góðir í þetta verk.
Síðan elta aðrir bílar og þeir sem eru í þeim reka stikurnar niður og hefta endurskin á þær (ef þarf).

Á laugardagskvöldinu verður farið til baka í Landmannahelli og grillað (lambalæri) og haft gaman.
Sunnudagurinn getur farið í einhverja ferð um Fjallabakssvæðið eða í að stika einhverja stutta leið ef stikur eru afgangs. (fer eftir færi og nennu) Ef einhverjum liggur á heim strax á sunnudagsmorgninum er það líka í lagi.

Ekki hika við að spyrja hér á þræðinum eða á Facebook ef eitthvað er óljóst eða ef einhverjar spurningar vakna.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Mið Ágú 21, 2019 7:46 pm

7 skráð núna.
Jón G. Guðmundsson
Bergur Pálsson
Þórarinn Garðarsson
Íris Friðriksdóttir
Snædís Arnardóttir
Guðmundur Geir +1

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Fös Ágú 23, 2019 11:28 am

Það eru breytingar á stikuferðinni;
Gist verður í DALAKOFANUM,
ekki Landmannahelli.
Farið verður beint í Dalakofan á föstudeginum og einnig grillað þar á laugardaginn og gist.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Fös Ágú 23, 2019 10:33 pm

Þessi eru skráð núna;
Jón G.
Bergur Pálsson
Þórarinn Garðarsson
Íris Friðriksdóttir
Snædís Arnardóttir
Guðmundur Geir Sigurðsson +1
Sigrún Maggý
Heiðar
Gunnar Sigurðsson
Stefán Ottó
- - og þar með er því miður ekki skálapláss fyrir fleiri að svo stöddu.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Mið Ágú 28, 2019 5:57 pm

Það verður undirbúningsfundur miðvikudagskvöldið 28 ágúst kl. 20.
Það er ekki skyldumæting, en samt betra að mæta.

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Mið Ágú 28, 2019 8:07 pm

Þessi eru skráð núna;
Jón G.
Þórarinn Garðarsson
Íris Friðriksdóttir
Snædís Arnardóttir
Guðmundur Geir Sigurðsson +1
Sigrún Maggý +1
Heiðar
Gunnar Sigurðsson
Stefán Ottó

við stöflum þá bara í kojurnar

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Fim Ágú 29, 2019 7:11 pm

Ef einhvern vantar handstöð til að hafa með í ferðina er hægt að útvega hana. Látið vita hér eða í síma 894-7242

jong
Póstar: 122
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Stikuferð 2019

Pósturaf jong » Fös Ágú 30, 2019 8:05 am

Brottfarir í kvöld föstudag: (fyrir þá sem vilja vera í hóp)
Kl. 19:00 frá Orkunni (shellstöðinni) á vesturlandsvegi.
Þeir sem vilja (þurfa) að fara seinna og vilja vera í hóp hafi samband við Snædísi í síma 699 5024


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir