Síða 1 af 1

Fyrsta bjórkvöld vetrarins.

Sent inn: Þri Sep 03, 2019 5:43 pm
af logimar
Jæææja, þá er komið að fyrsta bjórkvöldi vetrarins. Staður og stund er félagsheimilið Síðmula, föstudagurinn 6. september kl 20:30. Nú tökum við saman kollu og segjum gömlu góðu sögurnar sem við höfum heyrt svo oft áður, mismunandi vel lognar. Og bætum frekar í en hitt í lýginni því ekkert er varið í sögu sem líður um of fyrir sannleikann. Sjáumst hressir félagar.

Húsnefndin.