Vefmyndavél í Setrinu

Notandamynd
hsm
Póstar: 68
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Vefmyndavél í Setrinu

Pósturaf hsm » Mán Nóv 04, 2019 10:14 am

Nú er rafmagnið búið í bili á vefmyndavélinni. Það var áætlað að rafmagnið myndi duga í 2-3 vikur. Það eru komnir 15 dagar núna. Ég var að tala við Árna rétt áðan og það er ljóst að vélin fer ekki í gang fyrr en einhver hópur fer uppeftir og notar rafstöðina. Sólarsellan nær ekki að halda hleðslu svona í skammdeginu.

Notandamynd
hsm
Póstar: 68
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Vefmyndavél í Setrinu

Pósturaf hsm » Sun Nóv 17, 2019 5:51 pm

Þá er búið að hlaða rafgeyma þannig að nú er myndavélin komin aftur í loftið. Árni setti líka öflugra hleðslutæki við geymana.
Spennandi að sjá hvað þetta endist lengi.


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir