Félagsgjöld 2021

fridrikh
Póstar: 79
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Félagsgjöld 2021

Pósturaf fridrikh » Fös Nóv 27, 2020 11:23 am

Sælir félagar

Nú hefur verið sendir út rafrænir greiðsluseðlar til félagsmanna og birtast þeir í heimabanka viðkomandi félagsmanns.
félagsgjaldið fyrir árið 2021 er kr 7.000,- sem er 500 króna lækkun frá fyrra ári ( já rétt lækkun).
Eindagi er settur 15. desember og er hugsunin sú að greiddir félagar verði komnir með miða ársins 2021 um áramótin.

Ef einhver hefur ekki fengið seðil í heimabanka þá vinsamlegast láta vita á netfangið: f4x4@f4x4.is

Þar sem félagatalið er ekki beintengt við þjóðskrá væri gott ef félagsmaður hefur flutt á árinu á senda inn upplýsingar um breytt heimilisfang á F4x4@f4x4.is.

Kveðja
Friðrik Halldórsson, gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4.

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir