Eyjafjarðardeild aðalfundur 2017

Joi Hauks
Póstar: 52
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild aðalfundur 2017

Pósturaf Joi Hauks » Þri Apr 18, 2017 9:41 pm

Sælir félagar

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4 verður haldinn þriðjudaginn 2 maí kl.20.00,
hann verður haldinn í Gólfskálanum að Jaðri.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og kosningar.

Kosning formanns til eins árs.
Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára og eins varamanns til tveggja ára.

Kosning í nefndir:
Ferðafrelsisnefnd
Ferðanefnd
Skálanefnd
Skemmtinefnd
Stikunefnd
Umhverfisnefnd

Kaffveitingar í fundarhléi og önnur mál.

Hvetjum alla félaga til að mæta og sýna áhuga á starfi Eyjafjarðardeildar 4x4

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Joi Hauks
Póstar: 52
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Re: Eyjafjarðardeild aðalfundur 2017

Pósturaf Joi Hauks » Mán Maí 01, 2017 9:40 am

Sælir félagar

Við viljum minna alla félaga Eyjafjarðardeildar 4x4 á aðalfundinn sem
verður haldinn á morgun þriðjudaginn 2 maí í Gólfskálanum að Jaðri kl.20.00
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir