Eyjafjarðardeild 4x4 fjölskyldudagurinn 2017

Joi Hauks
Póstar: 18
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild 4x4 fjölskyldudagurinn 2017

Pósturaf Joi Hauks » Þri Apr 18, 2017 10:00 pm

Sælir félagar

Fjölskyldudagur Eyjafjarðardeildar 4x4 verður haldinn á Víkurskarði mánudaginn 1.maí kl.10.00
en ekki á sumardaginn fyrsta eins og auglýst var á viðburðardagatali F4x4.is.
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og annað góðgæti fyrir börn, gamalmenni og alla þar á milli.

Kv.
Skemmtinefnd Eyjafjarðardeildar 4x4

raggijo
Póstar: 11
Skráður: Mið Jan 04, 2017 1:17 pm

Re: Eyjafjarðardeild 4x4 fjölskyldudagurinn 2017

Pósturaf raggijo » Mið Apr 19, 2017 2:40 pm

Sælir félagar.
Ef það var einhver misskilningur á fundinum um daginn þá er gott að árétta það að fjölskyldudagurinn er 1. Maí ekki sumardaginn fyrsta
Kv formaðurinn


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir