Vinnuferð

cruser
Póstar: 34
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Vinnuferð

Pósturaf cruser » Þri Ágú 01, 2017 11:13 pm

Sælir félagar

Nú á að rjúka upp í Setur og taka til hendinni.
Það á að fara í þakkant á vélaskemmunni ( verður að klárast fyrir veturinn). Það þarf að moka fyrir undirstöðum fyrir stiganum (neyðarútgangur) og koma honum fyrir. Þetta eru svona stóru verkefnin.

Svo er fullt af verkefnum sem til falla.

Ætlum að fara tvær helgar, helgina 25-27 ágúst og svo helgina 1-3september.


Endilega skrá sig hér á síðunni.
Munið margar hendur vinna létt verk, he he

Kveðja Nefndin

cruser
Póstar: 34
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf cruser » Fim Ágú 10, 2017 9:59 am

Jæja nú styttsit í næstu vinnuferðir. Endilega koma og eiga skemmtilega helgi. Nóg af verkefnum stór sem smá og eins og sagt er margar hendur vinna létt verk.
Skráning hér á síðunni.
Kv Nefndin
Skráðir
Eyþór +1
Bjarni K +1
Bjarki
Halldór +1
Bjarni G +1
Einar Sól
Sigurbjörn Pétursson + ?
Sumarliði Aðalsteinsson
Last edited by cruser on Fim Ágú 24, 2017 10:01 pm, edited 7 times in total.

jong
Póstar: 80
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Vinnuferð

Pósturaf jong » Fös Ágú 11, 2017 8:14 am

Ég kem aðra hvora helgina.
Jón G. Guðmundsson +1

cruser
Póstar: 34
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf cruser » Mán Ágú 14, 2017 3:58 pm

Allt að koma það reitist eitthvað inn af mannskap, sem er jakvætt . Betur má en duga skal.
Kv nenfdin

summi
Póstar: 1
Skráður: Mán Ágú 14, 2017 7:59 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf summi » Mán Ágú 14, 2017 8:14 pm

Ég mæti 25. - 27. ágúst.
Kveðja,
Sumarliði Aðalsteinsson

cruser
Póstar: 34
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf cruser » Sun Ágú 20, 2017 9:31 pm

Jæja 16 skráðir í ferðina núna um helgina. Ætla ekki örugglega allir að mæta sem eru skráðir?

Kv Nefndin

jong
Póstar: 80
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Vinnuferð

Pósturaf jong » Mán Ágú 21, 2017 8:11 am

cruser wrote:Jæja 16 skráðir í ferðina núna um helgina. Ætla ekki örugglega allir að mæta sem eru skráðir?

Kv Nefndin

Við Kristín mætum núna um næstu helgi, 27-28 ágúst.

halldorp
Póstar: 2
Skráður: Mán Jún 26, 2017 9:52 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf halldorp » Mán Ágú 21, 2017 10:24 pm

Mætum fjögur, þ.e. Halldór, Aðalbjörg, Bjarni G. og Rósa.

Helgina 25. til 27.

Kv.
HP

jong
Póstar: 80
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Vinnuferð

Pósturaf jong » Fim Ágú 24, 2017 4:50 pm

Við Kristín verðum því miður að afboða okkur helgina 25. til 27. vegna veikinda.
Jón G. Guðmundsson

cruser
Póstar: 34
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Vinnuferð

Pósturaf cruser » Fim Ágú 24, 2017 7:58 pm

Takk fyrir að láta vita Jón. Góðann bata.

Kv Bjarki


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir