35" Dekk

cruser
Póstar: 48
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

35" Dekk

Pósturaf cruser » Fim Sep 21, 2017 1:26 pm

Sælir félagar
Ég er að forvitnast fyrir félaga minn um 35" dekk fyrir 15" felgur. Ekkert endilega þau ódýrustu, en væri gaman að fá að vita einhverjar reynslusögur og hverju þið mælið með.

Kv Bjarki

SverrirKr
Póstar: 7
Skráður: Mán Jan 09, 2017 6:07 pm

Re: 35" Dekk

Pósturaf SverrirKr » Lau Sep 23, 2017 9:52 am

Hef í mörg ár notað BF Goodrich, All Terrain á sumrum og Mud Terrain á vetrum, undir Patrol Y60. Þau hafa reynst vel, erum mjúk, virka mjög vel í snjó, en eru kannski ekki þau allra endingarbestu. Hef aldrei lent í vandræðum með jafnvægisstillingar, ólíkt Toyo dekkjunum sem ég er nú með sem sumardekk.


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir