Ljósatíminn að skella á

gullitoy
Póstar: 7
Skráður: Mán Des 26, 2016 9:34 pm

Ljósatíminn að skella á

Pósturaf gullitoy » Fös Sep 29, 2017 7:21 pm

Nú er tími ljósa að koma. Mig vantar góð ljós á þennan. Ég er búinn að skoða led kastara hjá Arctic Trucks sem hægt er að skella linsum á til að breyta geislanum og skipta um lit sem mér líst ágætlega á en spurning hvaða leið þið færuð í þessum efnum. Gott er að hugsa um snjóaksturinn ásamt vegaakstri úti á landi.
Kveðja Guðlaugur
Viðhengi
20170929_190808.jpg
20170929_190808.jpg (3.5 MiB) Skoðað 272 sinnum

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur