Setrið

cruser
Póstar: 48
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Setrið

Pósturaf cruser » Mán Sep 25, 2017 9:45 pm

Sælir félagar

Við nokkrir úr skálanefndinni skelltum okkur í bíltúr núna síðasta laugardag 23,09,17. Átti að vera vinnuferð þessa helgi sem við flautuðum af vegna veðurs, til stóð að setja hurðina í fyrir neyðarútganginn.
En skelltum okkur til þess að setja startara í listerinn, og fara yfir nokkur atriði.
Segulrofi inn á aðal klósetti, hvort nokkur leki væri inn á gömlu Z (var verið að laga í síðustu ferð). Hreinsuð upp olía í kringum kamínu og svona sitt lítið af hverju.
Þannig að Setrið okkar er klárt fyrir veturinn.

Fyrir hönd skálanefndar
Bjarki

Gummi Ola
Póstar: 1
Skráður: Mán Des 12, 2016 12:19 pm

Re: Setrið

Pósturaf Gummi Ola » Sun Okt 01, 2017 3:30 pm

Vel gert.
Þessi skáli er með þeim flottari á landinu.
Þið og þeir sem komið hafa að byggingu skálans gegnum tíðina eiga heiður skilinn :)


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir