Landsfundur Ferðaklúbbsins 4x4

Sveinbjorn
Póstar: 74
Skráður: Fim Nóv 03, 2016 12:24 pm

Landsfundur Ferðaklúbbsins 4x4

Pósturaf Sveinbjorn » Þri Okt 03, 2017 9:40 am

Landsfundur Ferðaklúbbsins 4x4 verður haldinn á Öngulsstöðum sem er ca 10 km fyrir innan Akureyri. Sjá kynningu Ragnars formanni Eyfirðinga:
Núnna styttist í landsfundinn 21 okt. Okkur er farið að vanta skráningu frá deildunum á fundinn. Í boði er gisting fyrir þá sem vilja.
Fundurinn er haldin á Öngulstöðum/Lambinn c.a. 10 km innan við Akureyri að austan. Þar er líka gistinginn og maturinn og allur pakkinn .
Það verður eitthvað að snarla yfir daginn á fundinum og svo eðal lambasteik í kvöld mat, þetta greiðir klúbburinn, en menn sjá um sig sjálfir í gistingu. Verðið á gistingunni er 7.900 pr nótt með morgunverði, á mann í tveggja manna herbergi, aðgangur að neti og aðgangi að heitum potti.

En skráningu bæði á fundinn og í gistingu verð ég að fá í þessari viku (síðasti Séns á mánudaginn 9/10)
Endilega svarið að þið hafið fengið þennan póst þó að skránnginn komi seinna í vikunni, (svo ég þurfi ekki að hringja og athuga hvort menn og konur fái póstin) eða sendið þetta áfram á vieigandi aðila í ykkar deild.


Kveðja Raggi formaður ey.f4x4

Notandamynd
hsm
Póstar: 51
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Landsfundur Ferðaklúbbsins 4x4

Pósturaf hsm » Fös Okt 20, 2017 5:17 pm

Nú er að styttast í fundinn


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir