Félagsgjöld árið 2018

fridrikh
Póstar: 38
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Félagsgjöld árið 2018

Pósturaf fridrikh » Mán Nóv 13, 2017 11:48 am

Ágætu félagsmenn
Nú er búið að senda út rukkun vegna félagsgjalda 2018 með eindaga 15.12.2017
Þeir sem ekki hafa fengið rukkun eru beðnir af hafa samband við skrifstofuna í
síma 568 4444 eða á maili - f4x4@f4x4.is
Byrjum svo að senda límmiðana í desember

Bestu kveðjur
Ragna

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur