Setur 6. júní 2018

fridrikh
Póstar: 66
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Setur 6. júní 2018

Pósturaf fridrikh » Mið Jún 06, 2018 12:54 pm

Sæl

Páll Gíslason í Kerlingarfjöllum fór í dag (6. júní ) úr Kerlingarfjöllum inn í Setur á vélsleða. Færið fyrir sleða var gott. Mikill snjór er á svæðinu sem er byrjaður að bráðna hratt nú enda veður, loksins, hið besta til fjalla.
Líklega er nokkur tími þar til hægt verður að fara upp í Setur á jeppa, en þetta kemur hratt ef hiti heldur svona áfram.

kveðja
Friðrik

Nokkrar myndir fylgja ( myndir Páll G)
setur1 6jun.jpg
setur1 6jun.jpg (147.78 KiB) Skoðað 156 sinnum

setri3 6jun.jpg
setri3 6jun.jpg (79.1 KiB) Skoðað 156 sinnum

setur2 6jun.jpg
setur2 6jun.jpg (112.2 KiB) Skoðað 156 sinnum

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir