Eyjarfjarðardeild síðsumarferð 2018

Joi Hauks
Póstar: 54
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjarfjarðardeild síðsumarferð 2018

Pósturaf Joi Hauks » Mið Ágú 01, 2018 8:14 am

Sælir félagar

Þá er komið að síðsumars útilegu Eyjafjarðardeildar 4x4.
Það verður farið í Möðrudal á Fjöllum föstudaginn 17.ágúst, það er engin fastur brottfarar tími,
félagar geta komið þegar þeir vilja.
Það er stefnt á að fara í einhverja ferð kl.10.00 á laugardagsmorgun en ferðanefnd sér um þá ferð.

Það er engin skráning en það væri gott að vita eitthvað um mætingu annað hvort hér á síðuni eða á
Facebook síðu Eyjafjarðardeildar 4x4.
Hvetjum alla félaga til að mæta í þessa frábæru ferð.

Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4

Joi Hauks
Póstar: 54
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Re: Eyjarfjarðardeild síðsumarferð 2018

Pósturaf Joi Hauks » Þri Ágú 14, 2018 5:36 pm

Sæli félagar

Þessi hafa boðað komu sína í síðsumarferð Eyjafjarðardeildar 4x4:

Bjarney og Raggi Jóns
Erna og Eiður Jóns
Björk og Jói Hauks
Helga og Haukur Stef.
Brynjólfur

Það verður að segjast eins og er að þetta er frekar léleg þátttaka, en þetta
verður að duga.
Hvet alla sem eru að hugsum að mæta að láta vita eða bar að koma óvænt.

Kv.
Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir