Undirbúningur fyrir þorrablót 2019

fastur
Póstar: 14
Skráður: Mán Jan 02, 2017 10:31 pm

Undirbúningur fyrir þorrablót 2019

Pósturaf fastur » Mið Ágú 08, 2018 6:13 pm

Sælt ferðafólk

Eruð þið farin að gera djásnin ykkar tilbúin fyrir þorrablót?

Eruð farin að semja við maka ykkar um að hleypa ykkur einu sinni á fjöll í vetur?

Eruð þið byrjuð að safna fyrir eldsneyti?

Núna fer hver að verða síðastu að hefja undirbúning.

Kveðja, Birkir ,,fastur''

ps. já ég er byrjaður að panta varahluti.

cruser
Póstar: 48
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Re: Undirbúningur fyrir þorrablót 2019

Pósturaf cruser » Fös Ágú 10, 2018 6:20 pm

Kominn með leyfi. Byrjaður að safna fyrir eldsneyti (það er dýrasti hlutinn)
En þarf að fara að huga að slappa kaflanum eitthvað.

Kv Bjarki
R-2405

fridrikh
Póstar: 49
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Undirbúningur fyrir þorrablót 2019

Pósturaf fridrikh » Fös Sep 07, 2018 6:15 pm

upp


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir