Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 6.nóv

Joi Hauks
Póstar: 68
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 6.nóv

Pósturaf Joi Hauks » Sun Nóv 04, 2018 11:27 pm

Sælir félagar

Félagsfundur Eyjafjarðardeildar 4x4 verður þriðjudaginn 6 nóvember
kl.20.00 í húsnæði bsv. Súlana við Hjalteyrargötu, norður salur.
Á fundinn koma félagar frá Motul og kynna fyrir okkur allar mögulegar
gerðir af olíum. Sagt verður frá Landsfundi F4x4 sem haldinn var í Keflavík.
Farið verður yfir stöðuna í ferðafrelsismálum, sagt frá næstu viðburðum
á vegum Eyjafjarðardeildar og ýmislegt fleirra.
Kaffiveitingar og spjall.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir