VHF í Evrópu?

brell
Póstar: 4
Skráður: Lau Jan 14, 2017 2:42 pm

VHF í Evrópu?

Pósturaf brell » Þri Nóv 06, 2018 10:39 pm

Góðan dag.
Ég er að fara til Evrópu í vor á bílnum mínum og verð nokkuð lengi, jafnvel einhver ár. Er eitthvað hægt að nota VHF stöð í Evrópulöndum og er það yfir höfuð leyfilegt að vera með talstöð í bíl í þessum löndum?

jong
Póstar: 102
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: VHF í Evrópu?

Pósturaf jong » Fim Nóv 08, 2018 8:34 am

Nei.
Það er mismunandi rásafyrirkomulag milli landa þannig að þú gætir lent í vandræðum.
Ég myndi taka stöðina úr.


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir