Eyjafjarðardeild félagsfundur jan. 2019

Joi Hauks
Póstar: 74
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild félagsfundur jan. 2019

Pósturaf Joi Hauks » Mán Jan 07, 2019 9:02 am

Sælir félagar og gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Við viljum minna á félagsfund okkar þriðjudagskvöldið 8. janúar kl 20:00 Hjalteyrargötu 12 efri hæð.
Eftir allar öfgar jólanna þá verður þessi fundur með rólegra móti en þó eru nokkur mál sem við þurfum
að fara yfir eins og komandi ferðir.
Það er upplagt að mæta og monta sig af öllum flottu jólagjöfunum sem þið og bíllinn fenguð, fá jafnvel ráðleggingar frá reyndum félögum um hvernig best sé að geyma allskonar nauðsynlegt jeppadót í hillum hingað og þangað.
Hittumst hress og kát og fögnum komandi jeppavetri saman.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir