Landgræðsluferð 2019

jong
Póstar: 105
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Þri Maí 14, 2019 2:52 pm

Hin árlega landgræðsluferð verður farin helgina 31. maí til 2. júní.
Farið verður á svæði Hekluskóga í Þjórsárdal.

Skráningareyðublað er hérna;
https://forms.gle/kdVaBdfgudWcKhB37

Jón G.
Umhverfisnefnd

jong
Póstar: 105
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Fim Maí 23, 2019 8:44 am

Endilega skrá sig, þau ykkar sem hafið áhuga. Langtímaspáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu og 13 stiga hita á laugardaginn.


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur