Myndavél við Setrið

cruser
Póstar: 61
Skráður: Lau Des 24, 2016 2:21 pm

Myndavél við Setrið

Pósturaf cruser » Mán Sep 30, 2019 2:18 pm

Sæl veri þið. Hvernig er með myndavélina sem er við veðurstöðina er hún orðin óvirk? Sýnist alltaf vera sama myndin :o
https://www.f4x4.is/skalar/setrid/setrid-vefmyndavel/

Kv Bjarki

Notandamynd
hsm
Póstar: 68
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Myndavél við Setrið

Pósturaf hsm » Mán Sep 30, 2019 11:03 pm

Ég kíki á þetta, en kemst ekki í það fyrr en í lok vikunnar, því miður.

Notandamynd
hsm
Póstar: 68
Skráður: Lau Nóv 05, 2016 4:03 pm
Hafa samband:

Re: Myndavél við Setrið

Pósturaf hsm » Þri Okt 01, 2019 10:38 am

Nöfnin á gögnunum breyttust í maí en ég var enga stund að laga skriftuna þannig að nú er hún óháð nafni. Það er aftur á móti eitthvað vesen með símasamband frá myndavélinni, þannig að nýjasta myndin er frá 27. september.


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir