Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Joi Hauks
Póstar: 112
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Pósturaf Joi Hauks » Mán Nóv 01, 2021 11:01 am

Sælir félagar

Næsti félagsfundur er þriðjudagskvöldið 2. nóvember kl 20:00 í Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna.
Við förum yfir liðinn mánuð og skoðum hvað verður í gangi þann næsta.
Við förum yfir búnað bíla í vetrarferðum, rifjum upp helstu hnúta og æfum okkur á því að tappa í dekk.
Nýjir félagar eru endilega hvattir til að mæta og einnig hvetjum við eldri félaga til að taka með sér unga og eða áhugasama.
Hittumst hress og kát.

Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur