Sameiginlegum fundi á Akureyri frestað

Joi Hauks
Póstar: 112
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Sameiginlegum fundi á Akureyri frestað

Pósturaf Joi Hauks » Þri Nóv 09, 2021 8:31 am

Sælir Félagar

Sameiginlegum fundi deilda á norður og austurlandi með Aðalstjórn 4x4 sem halda átti
næstkomandi föstudagskvöld á Akureyri er því miður frestað.
Við stefnum á að halda hann um miðjan janúar á nýju ári.

Með kveðju
Stjórn Eyjafjarðardeildar F4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur