Eyjafjarðardeild dagsferð

Joi Hauks
Póstar: 112
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild dagsferð

Pósturaf Joi Hauks » Fös Nóv 19, 2021 1:51 pm

Góðan daginn félagar

Á morgun laugardag er dagsferð hjá Eyjafjarðardeild og er stefnan tekin á Bárðardal.
Brottför frá shell kl 09:30 ekið að Ardísarstöðum, þaðan upp á Fljótsheiði. Hádegismatur tekinn á bæjarhlaðinu að Brenniási.
Eftir það verða slóðar þræddir. Heimkoma er áætluð seinnipart dags.
Það er flott veðurspá fyrir morgundaginn og hvetjum við alla félaga til að koma með.
Skráið þátttöku í commentum á Facbook síðu Eyjafjarðardeildar 4x4 eða hér á f4x4.is

Kveðja
Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur