Page 1 of 1

Stikuferð

Posted: 2018-08-15 20:Aug:th
by jong
Stikuferð verður farin helgina 24-26 ágúst.
Þetta verður samvinnuferð upp í Setur með litlunefnd, skálanefnd verður á staðum líka þannig að það verður fjör þessa helgi.
Áætlað er að fara upp í Setur og stika helst í allar áttir frá skálanum.
Það eru stikur á staðnum þannig að það þarf ekki að draga um hver á að draga stikurnar uppeftir.

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-17 08:Aug:th
by jong
Látið endilega vita hérna eða á Facebook síðunni ef áhugi er á að mæta.

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-22 18:Aug:nd
by jong
Árni ætlar allavega að mæta...

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-22 19:Aug:nd
by jong
Þetta lítur þá þannig út;
Jón G. og Kristín
Bergur
Árni +?
Hugsanlega Þórarinn +1

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-23 13:Aug:rd
by jong
Það bætist við;
Jón G. og Kristín
Bergur
Jóhannes +1
Árni +?
Hugsanlega Þórarinn +1

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-23 19:Aug:rd
by abni
Árni og Sigrún fara Gljúfurleitina með nokkrar stikur og endurskinsborða í farteskinu. Áætlum að leggja af stað um kl 15 föstudag, ef til vill dettur okkur í hug að gista á leiðini, kemur bara í ljós.

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-23 19:Aug:rd
by abni
Hvernin væri að annarsvegar skálanefnd og hins vegar stikukallar nefni á hvaða vhf rás þeir vilja vera um helgina ?

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-23 21:Aug:rd
by cruser
Sæll Árni
Á frekar von á því að skálanefnd verði á rás 52. Vorum með það síðast

Kv Bjarki

Re: Stikuferð

Posted: 2018-08-24 07:Aug:th
by jong
Ég reyni að hafa stöðina á skanni þannig að það sé líka hægt að prófa bláfellsendurvarpan ef bein rás dugar ekki.