Stórferð Eyjafjarðardeildar 13. til 16. mars 2019

Joi Hauks
Póstar: 92
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Stórferð Eyjafjarðardeildar 13. til 16. mars 2019

Pósturaf Joi Hauks » Mið Mar 06, 2019 4:09 pm

Sælir félagar
Stórferð Eyjafjarðardeildar 4x4 verður farin daganna 13. til 16. mars
Planið á ferðinni er eftirfarandi:
Akureyri-Skagafjörður-Laugafell-Nýjabæjarfjall-Laugafell-Skagafjörður-Ströngukvíslarskáli-Akureyri.
Áætlaður akstur er ca.600km
Það verður gist í tvær nætur í Laugafelli og eina í Ströngukvíslarskála.

Það verður lagt af stað fimmtudaginn 13. mars kl.18.00 frá Orkunni við Hörgárbraut.
Það verður ekið í Skagafjörð og þaðan í Laugarfell.
Nánari ferðatilhögun fyrir helgina er hægt að sjá á Facbooksíðu Eyjafjarðardeildar 4x4
Þáttökugjald er 13.500- innifalið er gisting í 3 nætur og grillveisla eitt kvöld.
Skráning a Facebook eða hér á f4x4.is Endanleg staðfesting telst vera þegar menn eru búnir að leggja inná reikning
Eyjafjarðardeildar 4x4 kt 620796-2399 566-26-44044
SKRANINGU LÍKUR MÁNUDAGINN 11.MARS KL 24:00 OG ÞÁ ÞURFA ALLIR SEM ÆTLA AÐ VERA BÚNIR AÐ BORGA.....

Kveðja
Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir