Landgræðsluferð 2019

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Þri Maí 14, 2019 2:52 pm

Hin árlega landgræðsluferð verður farin helgina 31. maí til 2. júní.
Farið verður á svæði Hekluskóga í Þjórsárdal.

Skráningareyðublað er hérna;
https://forms.gle/kdVaBdfgudWcKhB37

Jón G.
Umhverfisnefnd

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Fim Maí 23, 2019 8:44 am

Endilega skrá sig, þau ykkar sem hafið áhuga. Langtímaspáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu og 13 stiga hita á laugardaginn.

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mán Maí 27, 2019 8:17 am

Skráningar byrjaðar að tínast inn, átta manns núna.

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Þri Maí 28, 2019 8:18 am

Komið upp í tíu sem ætla að mæta.

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mið Maí 29, 2019 8:03 am

Tjalda.jpg
Tjalda.jpg (630.84 KiB) Skoðað 311 sinnum

Hérna er mynd af staðsetningu tjaldstæðisins í þjórsárdal með GPS hnitum

jong
Póstar: 119
Skráður: Fös Des 09, 2016 8:09 am

Re: Landgræðsluferð 2019

Pósturaf jong » Mið Maí 29, 2019 8:08 am

Og fyrir þau sem þekkja svæðið alls ekki;

Það er ekið austur fyrir fjall gegnum Selfoss og beygt í átt að Flúðum/Árnesi. Þetta eru um 113 kílómetrar frá Reykjavík
Mynd
Það verður að passa að beygja til hægri upp í Árnes (ekki enda uppi á Flúðum)
Mynd
Um 17 km. innan við Árnes er komið að Sandá og þá eru bara 1,3 km eftir að tjaldstæðinu.
Mynd
Tjaldstæðið er svo til vinstri, (1,3 km frá brúnni).
Mynd


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur