Nýtt eldhús í Setrið

fridrikh
Póstar: 69
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Nýtt eldhús í Setrið

Pósturaf fridrikh » Mið Jún 26, 2019 4:51 pm

Sæl
Síðustu helgi (21 til 23 júní 2019) fór Skálanend ásamt nokkrum aðstoðarmönnum upp í Setur til að skipta út eldhúsinu. Nokkrir fóru á fimmtudegi til að taka niður gamla eldhúsið og undirbúa, þannig að hægt væri að byrja á fullum krafti á laugardagsmorgun.
Fyrst verk var að fjarlægja gamla eldhúsið sem var að nálgast 30 ára aldurinn og nokkuð lúið.
Mynd1
IMG_0236.jpg
IMG_0236.jpg (170.49 KiB) Skoðað 109 sinnum


Panell var fjarlægður, en aðal ástæðan var að menn töldu raka vera í honum eftir leka, en það leit mikið betur út en áætlað var. Ný klæðning var sett á vegginn í eldhúsinu og klætt upp á nýtt meðfram glugga. Það verður mikið þægilegra að þrífa milli borðplötu og efri skápa með þessu móti.
Mynd2
IMG_0240.jpg
IMG_0240.jpg (160.9 KiB) Skoðað 109 sinnum


Veður var alveg frábært og var nýja innréttinginn sett saman á pallinum fyrir utan húsið og flutt samsett.
mynd 3+4
IMG_0244.jpg
IMG_0244.jpg (258.52 KiB) Skoðað 109 sinnum
IMG_0246.jpg
IMG_0246.jpg (174.74 KiB) Skoðað 109 sinnum


Mikl breyting verður því allt er endurnýjað. Ný gaseldavél sett upp og á aðra stasetningu en síðast, sem gefur meira borðpláss. Gas leitt út úr húsi og settur upp gasskápur fyrir utan. Nýr eldhúsvaskur og blöndunatæki sett (sama staðsetning og áður). Efri skápar settir á suðurvegg og eru þeir alveg upp í loft.
mynd 5+6
IMG_0253.jpg
IMG_0253.jpg (169.19 KiB) Skoðað 109 sinnum
IMG_0256.jpg
IMG_0256.jpg (138.81 KiB) Skoðað 109 sinnum


Settum gömlu innréttinguna út og allt í einu, bara sí svona kveiknaði í henni :P .
mynd 7+8
IMG_0259.jpg
IMG_0259.jpg (232.29 KiB) Skoðað 109 sinnum
IMG_0260.jpg
IMG_0260.jpg (199.25 KiB) Skoðað 109 sinnum

Setrið alltaf jafn glæsilegt.
mynd 9
IMG_0643.jpg
IMG_0643.jpg (160.9 KiB) Skoðað 109 sinnum


Ekki náðist að klára þetta alveg í þessari ferð heldur verður það gert næstu helgi.

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir