Eyjafjarðardeild tilkynning frá stjórn

Joi Hauks
Póstar: 114
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild tilkynning frá stjórn

Pósturaf Joi Hauks » Þri Mar 31, 2020 5:29 am

Sælir Félagar

Stjórn Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 hefur samþykkt að aflýsa næsta félagsfundi deildarinnar sem átti að vera þriðjudaginn 7. apríl sem og öllum viðburðum sem voru á dagskrá í apríl og maí.
Þessi ákvörðun er tekin vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar.
Stjórn mun tilkynna eftir páska ef dagsetning aðalfundar breytist.

F.h. Stjórnar
Hjalti Steinn Gunnarsson
Formaður Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur